Golfklúbbur Akureyrar og Slippfélagið halda áfram í samstarfi

Í síðstu viku var undirritaður samstarfssamningur milli GA og Slippfélagsins.

Slippfélagið hefur staðið vel við bakið á GA í þeim framkvæmdum sem við höfum verið í og er slíkur stuðningur ómetanlegur.

Þökkum við Slippfélaginu kærlega fyrir veittan stuðning og flott og gott samstarf síðastliðinna ára og hlökkum til áframhaldandi samstarfs :)