Golfklúbbur Akureyrar er Íslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga í karlaflokki

Sigursveit GA
Sigursveit GA

Sveitakeppni 1. deild eldri kylfinga fór fram á Flúðum um helgina.

Golfklúbbur Akureyrar er Íslandsmeistari í sveitakeppni eldri kylfinga í karlaflokki en Golfklúbbur Reykjavíkur í kvennaflokki.

1. deild karla eldri kylfinga:
1. Golfklúbbur Akureyrar
2. Golfklúbbur Reykjavíkur
3. Nesklúbburinn
4. Golfklúbburinn Keilir
5. Golfklúbbur Vestmannaeyja
6. Golfklúbbur Öndverðaness
7. Golfklúbbur Suðurnesja
8. Golfklúbburinn Oddur

1. deild kvenna eldri kylfinga:
1. Golfklúbbur Reykjavíkur
2. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
3. Golfklúbburinn Keilir
4. Golfklúbburinn Kjölur
5. Golfklúbbur Suðurnesja
6. Golfklúbbur Akureyrar
7. Golfklúbburinn Oddur
8. Golfklúbbur Öndverðarness