Golfhöllin opin! Völlurinn lokaður

Þá er búið að opna Golfhöllina og er nú hægt að koma og spila Trackman hermana, pútta eða æfa vipp og lengri högg.

Nánar um opnunartíma Golfhallarinnar má sjá hér https://www.gagolf.is/is/golfhollin/golfhollin

Jaðarsvöllur er lokaður í dag og munum við auglýsa þegar og ef við opnum hann aftur ef veður leyfir. 

Kveðja,
Starfsfólk GA