Golfhöllin lokar á morgun

Golfhöllin lokar frá og með morgundeginum.

Í fyrramálið verður nemendur í heimsókn hjá okkur og því mikið um að vera og ekki hægt að komast að pútta fyrr en um hádegi.