Golfhermir í Golfbæ

Búið er að standsetja nýjan golfhermi í Golfbæ.

Golfklúbbur Akureyrar hefur fest kaup á nýjum golfhermi af gerðinni Golf Pro tee Simulator og var hann settur upp nú í síðustu viku og eru menn búnir að vera að prófa hann nú síðustu daga og er hann að reynast vel. Tímapantanir í herminn eru hjá Hauk í Golfbæ í síma 462 3846.

http://www.proshotsolutions.co.uk/protee-golf-simulator.html