GolfBoxappið

Með nýja golfkerfinu frá GolfBox er einnig hægt að ná í app í símann þar sem þú sinnir öllu í kringum golfið þitt hvar og hvenær sem er á einum stað. Í appinu getur þú skráð þig í rástíma og mót, skráð forgjafarhringi, búið til golfvini, séð allt um tölfræðina þína og margt fleira.

Í meðfylgjandi frétt frá Golfsambandinu finnur þú svör við nokkrum algengum spurningum um nýtt Golfbox app og tölvukerfi GSÍ. Sum svör eru enn ekki tiltæk þar sem verið er að innleiða kerfið en Golfsambandið uppfærir allar upplýsingar um leið og nýjungar berast.

Hægt er að nálgast Golfbox appið í Playstore og Appstore.

Frétt GSÍ og spurt og svarað: