Golfbær

Birgir Haraldsson í sveiflu
Birgir Haraldsson í sveiflu
 

Höfum opnað Golfbæ að Austursíðu 2.

Höfum opnað Golfbæ að Austursíðu 2. Æfingar barna og unglinga eru eftirfarandi:

Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 16.00 – 17.00 unglingar 13 ára og yngri. Mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17.00 – 18.00 eru unglingar 14-15 ára. Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17.00 – 18.00 eru unglingar 16-18 ára. nudaga og miðvikudaga frá kl. 18.00 – 19.00 eru æfingar fyrir meistaraflokk.
Opið er alla virka daga frá kl. 12 og frá kl. 10 um helgar.

Sími í Golfbæ er 462 3846