Golfæfingar að hefjast

Golfæfingar barna hjá GA hefjast að nýju, núna mánudaginn 2. nóvember.

Æfingarnar fara fram inní golfaðstöðu GA í kjallara íþróttahallarinnar við sundlaugina. Æfingatímarnir eru eftirfarandi:

Stelpur 1 og Byrjendur 1:
Mánudagar 14:00-15:00
Fimmtudagar 15:00-16:00

Strákar 1 og Strákar 2:
Þriðjudagar 14:00-15:00
Föstudagar 15:00-16:00

Við vonumst til að sjá sem flesta á æfingum í vetur.
Allir krakkar hjartanlega velkomnir, takið vinina með!

Með kveðju,
Sturla Höskuldsson
Golfkennari GA
s. 868-4785