Golf - næst fjölmennasta íþróttagrein innan ÍSÍ

ÍSÍ hefur gefið út iðkendatölur ársins 2011 þar er golf í 2 sæti.

Iðkendur í golfi á Íslandi eru 16.777 næst fjölmennasta íþróttagreinin en knattspyrnan er í 1 sæti með 19.747 iðkendur

Örlítil fækkun iðkana í heild var á milli áranna 2010 og 2011 eða um 0,5% en samtals voru 118.374 iðkanir innan ÍSÍ árið 2011.

Sjá nánar á vef ÍSÍ www.isi.is