Glæsilegar Titleist kylfur á tilboði

Nú erum við komnir með Titleist demokylfur til sölu hjá okkur. Um er að ræða gríðarlega vel með farnar kylfur sem hafa verið notaðar af golfkennurum okkar sem demokylfur í sumar og eru þær á frábæru verði fyrir kylfinga.

Kylfurnar sem um ræðir eru:
Titleist 917 D2 10,5°  - verð 36.900 kr.
Titleist 917 D2 12° - verð 36.900 kr.
Titleist 917  F2 3 tré 16,5° - verð 25.900 kr.
Titleist 917 F2 5 tré 18° - verð 25.900 kr.
Titleist H1 21° - verð 22.900 kr. 

Hvetjum félaga okkar til að nýta sér þetta tilboð.