Glæsileg verðlaun fyrir holu í höggi!

Krakkarnir í klúbbnum okkar standa fyrir áheitagolfi.

Þau er búinn að vera spila í herminum síðan kl. 16 í gær!

Þau eru þegar búinn að spila 630 holur

 

Til viðbótar er leikur í gangi þar sem fólk getur komið og slegið 3 högg á 100m holu fyrir 2.000kr!

Veitt eru verðlaun fyrir næst holu, einnig sér verðlaun fyrir holu í höggi að verðmæti um 300.000kr 

 

Þau muna ljúka leik kl. 16 í dag og hvetjum við alla til þess að koma og taka þátt og styrkja krakkana í leiðinni!

Þeir sem vilja styrkja krakkana beint geta lagt inná eftirfarandi reikning:

kt: 580169-7169

rkn: 162-05-200004