Gamlársdagspúttmót

Gamlársdagspúttmótið verður haldið næstkomandi sunnudag, 29. desember.

Mótið hefst kl. 11:00 og stendur til 14:00.

Mótið er einstaklingskeppni og verður keppt í þremur flokkum.  Karla, kvenna og unglingaflokk.

Flugeldar í verðlaun fyrir sigurvegara flokkana.

Mótið er sem fyrr til styrktar unglingastarfi GA.

Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta og ef þið eruð með gesti þá endilega takið þá með :)