GA pokamerkin komin í hús

Kerfisstjóri GA er búinn að fá sitt kort í hendurnar.
Kerfisstjóri GA er búinn að fá sitt kort í hendurnar.

Þá eru félagsskírteinin okkar komin í hús og hvetjum við GA félaga að nálgast þau áður en þau halda næst af stað í golf á Jaðarsvelli.

Einungis þeir sem hafa greitt eða samið um greiðslu á árgjöldum geta fengið skírteinin afhent.

Skrifstofa og golfbúð GA er opin frá 8-18 alla daga vikunnar.