GA pokamerkin komin í hús

Ágætu GA félagar

Þeir sem hafa lokið við greiðslu árgjalda eða gert grein fyrir greiðslu við framkvæmdastjóra GA geta nálgast skírteinin í golfbúð GA á milli 8-18.

Viljum við hvetja félaga GA til að nálgast pokamerkin og hafa þau sýnileg fyrir starfsfólk GA á golfsettunum sínum.

Með golfkveðju starfsfólk GA