GA og Tengi í samstarf

Nú á dögunum var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur á milli GA og Tengi og gildir hann til næstu þriggja ára.

Við hjá GA erum gríðarlega þakklát fyrir samstarfið við Tengi og hlökkum til að vinna með þeim í framtíðinni.

Tengi er eitt af þeim fyrirtækjum sem styðja við GA í sínu starfi og eru gríðarlega mikilvægur hlutur af starfi okkar.