GA og Strikið/Bryggjan í samstarf

Nú á dögunum var skrifað undir samstarfssamning milli Golfklúbbs Akureyrar og Striksins/Bryggjunnar.

Þeir munu veita okkur flottan stuðning í sumar sem er gríðarlega mikilvægt fyrir klúbbinn. GA eru því afar þakklátir fyrir samstarfið við Strikið/Bryggjuna og hlakkar okkur til samstarfsins næstu ára!