GA og Nýja Kaffibrennslan áfram í samstarfi

Alvöru kaffi þarna á ferðinni!
Alvöru kaffi þarna á ferðinni!

Golfklúbbur akureyrar og Nýja Kaffibrennslan skrifuðu í gær undir áframhaldandi samstarfssamning á milli aðilana. Við höfum verið í samstarfi undanfarin ár og hefur það gengið glimrandi vel. 

Við þökkum Nýju kaffibrennslunni fyrir stuðninginn og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.