GA og Leiguvélar Norðurlands gera samstarfssamning

Golfklúbbur Akureyrar og Leiguvélar Norðurlands skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum.

Það er GA mikilvægt að eiga góða samstarfsaðila og þökkum við Leiguvélum Norðurlands fyrir stuðninginn.

Við hlökkum til samstarfsins.