GA og KPMG í samstarf

KPMG hafa verið duglegir að styrkja golfara út um allan heim og meðal annars Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir. GA og KPMG hafa samið um styrktarsamning til 3 ára og erum við í GA virkilega ánægð með þennan samning.