GA og Íslensk verðbréf undirrita samstarfssamning

Fulltrúar ÍV og GA við undirritun
Fulltrúar ÍV og GA við undirritun

Nú í vikunni undirrituðu GA og Íslensk verðbréf samning um áframhaldandi samstarf.

Íslensk verðbréf hefur styrkt unglingastarf GA  af miklum myndarskap undanfarin ár og er það mikið ánægjuefni að svo verði áfram.

Þökkum við Íslenskum Verðbréfum kærlega samstarfið.