GA og Íslensk Verðbréf áfram í samstarfi

Nú í dag skrifuðu GA og Íslensk Verðbréf undir áframhaldandi samstarfssamning.

Þessar fréttir eru gríðarlega jákvæðar fyrir starf okkar hjá GA en ÍV hefur verið dyggur styrktaraðili GA undanfarin ár og er mikil gleði að svo verður áfram næstu árin. 

Við hjá GA þökkum ÍV kærlega fyrir stuðninginn og hlökkum til áframhaldandi samstarfs með þeim á næstu árum.

Heimasíða Íslenskra Verðbréfa