GA og Gámaþjónusta Norðurlands í áframhaldandi samstarfi

Á dögunum endurnýjuðum við hjá GA samstarfssamning okkar við Gámaþjónustu Norðurlands en þeir hafa verið samstarfsaðili golfklúbbsins undanfarin ár. 

Við erum gríðarlega ánægð með áframhaldandi samsstarf okkar við GN og þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn sem þeir hafa sýnt okkur. 

Nú er sól á himnum og vor í lofti og verður vonandi penninn áfram á lofti hjá okkur hjá GA og verða fleiri samsstarfsaðilar kynntir á næstu vikum.