GA og Forever

Golfklúbbur Akureyrar og Forever - HGK 68 mun halda áfram flottu samstarfi eins og síðastliðin ár.

Forever mun styrkja hið glæsilega ,,Forever kvennamótið" sem verður haldið í lok ágúst.

Þökkum Forever kærlega fyrir stuðninginn.