GA og Ekran áfram í samstarfi

Nú á dögunum undirrituðu Steindór og Konráð V. Þorsteinsson undir áframhaldandi samstarfssamning á milli GA og Ekrunnar.

Ekran heldur áfram að styrkja GA sem eru frábærar fréttir fyrir okkur hjá GA. Mörg fyrirtæki eru í samstarfi við GA og án þeirra ættum við ekki kost á því að halda uppi eins blómlegu starfi og raun ber vitni.

Við erum Ekrunni þakkláttir fyrir stuðninginn undanfarin ár og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.