GA og BB Byggingar í samstarf

Á dögunum var skrifað undir samstarfssamning við BB Byggingar.

 Við hjá GA erum afar ánægð með framlag BB Bygginga til klúbbsins og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.

Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs.