GA og Arion Banki í áframhaldandi starfi

Nú í hádeginu í dag skrifuðu Steindór Kristinn framkvæmdarstjóri GA og Ingi Steinar Ellertsson svæðisstjóri Arion Banka á Akureyri undir áframhaldandi samstarfssamning til þriggja ára á milli GA og Arion Banka. 

Arion Banki hefur verið sterkur stuðningsaðili GA undanfarin ár og á því er áframhald og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir veittan stuðning. 

Steindór Kristinn og Ingi Steinar við undirsskrift samstarfssamning GA og Arion Banka.