GA könnurnar komnar í hús

Þá eru GA könnurnar mættar í hús og geta þeir sem létu sérmerkja könnur fyrir sig komið í Golfhöllina og fengið sína könnu afhenta. 

Fyrir þá sem misstu af tækifærinu að panta könnu og langar að eignast gríðarlega flotta GA könnu geta þeir verslað slíka hjá okkur í Golfhöllinni á 2.490 krónur.