GA golfkonur - fundur

Sælar allar golfkonur í GA

Nú störtum við golfsumrinu með krafti með vorfundinum okkar næsta fimmtudag þann 11. apríl kl 18:00 í golfskálanum.

Dagskrá:

Góður matur og gleði

Stjórnarskipti - búið að fá nýjar konur fyrir þær sem ganga út

Kynning á starfi sumarsins í kvennagolfinu og fleira, nýjungar í golfkennslu fyrir konur og fleira.

Verð - 3000 kr - greiðist á staðnum í beinhörðum peningum - ekki posi á staðnum.

Boðið verður upp á tvenns konar salat með brauði, kjúklingasalat og ferskt salat með ávöxtum, kaffi og konfekt á eftir.

Vonumst til að sjá sem flestar,

Bestu kveðjur - stjórnin

--

Ragnhildur Jónsdóttir
Netfang: ragnh.virk@gmail.com