GA golfferð apríl 2018

Sæl veriði, nú erum við starfsmenn GA að skipuleggja á fullu flotta golfferð fyrir okkar meðlimi. Líkleg dagsetning er 12.-20.apríl 2018.

Við erum að bíða eftir svörum frá ferðaskrifstofum sem ættu að koma í byrjun næstu viku. Stefnan er að fara til Spánar og eru samningar langt komnir með beint flug frá Akureyri.

Við lofum flottri ferð á góðu verði :) Ítarlegri upplýsingar koma vonandi í byrjun næstu viku.

Kærar kveðjur

Starfsmenn GA