GA fötin komin

Nú eru forpöntuðu GA fötin komin og hvetjum við kylfinga til að koma upp á Jaðar og nálgast fötin sín.

Fyrir þá sem misstu af forpöntuninni þarf ekki að örvænta þar sem hægt verður að panta föt í sumar hjá okkur og láta GA merkja.

Hægt verður að sækja fötin milli kl. 8-16 á virkum dögum.

Minnum á vinnudaginn á sunnudaginn næsta milli 10-14.