GA ferð til Islantilla í vor

Ágætu GA félagar.

Eins og flestir vonandi vita þá verður ferð til Islantilla í vor í beinu flugi frá Akureyri með ferðaskrifstofunni Vita.

Allar upplýsingar um ferðina má sjá hér.

Nú þegar eru rétt um 100 manns skráðir í ferðina og þar af eru rúmlega 80 GA félagar skráðir.

Verður þetta þriðja árið í röð sem GA stendur fyrir vorferð í sólina og hafa hina tvær tekist alveg frábærlega og hvetjum við því sem flesta til a skella sér með í sólina í frábærum félagsskap :)