GA ferð til Almerimar á Spáni vorið 2022 með Golfskálanum

Golfskálinn verður með GA ferð til Almerimar á Spáni vorið 2022 frá 27. apríl - 8. maí.

10 daga golfveisla á 5* hóteli staðsettu á 27 holu golfvelli. Er um að ræða einstakt tækifæri fyrir golfara að hámarka undirbúninginn fyrir golfsumarið 2022. 

Verð aðeins kr. 255.900 á mann í tvíbýli.
Innifalið: 
Icelandair flug Keflavík - Almeria, taska og golfsett. Akstur milli flugvallar og hótels.
Morgun- og kvöldmatur. Ótakmarkað golf með 3 hjóla handkerru. Íslensk fararstjórn.
Í boði eru 86 sæti og eingöngu gisting í tvíbýli.

Áhugasamir geta skráð sig hjá Golfskálanum á travel@golfskalinn.is - staðfestingargjald aðeins kr. 30.000 á mann.

Ef frekari spurning vakna með ferðina viljum við benda GA félögum á að Bergur frá Golfskálanum verður upp á Jaðri mánudagskvöldið 16. ágúst frá 20-21 til að svara fyrirspurnum um ferðina og tekur á móti skráningu í þessa mögnuðu ferð.