GA Fatnaður frá FootJoy

GA ætlar að bjóða öllum félagsmönnum að kaupa merktan GA fatnað frá FootJoy nánast á heildsöluverði.

Um er að ræða eina vindpeysu og einn polo-bol hjá körlunum og eitt vindvesti og polo-bol hjá konunum.
Verðið á pakkanum er 19.500 kr. og þarf að greiða það við pöntun.  
Flíkurnar eru tilbúnar til mátunar niðrí Golfhöll og eru pantanir skráðar þar um leið.  Síðasti dagur til að panta sunnudagurinn 9. apríl n.k.  
Eftir þann tíma verður ekki hægt að fá pakkann á þessu sérstaka verði, en þó verður hægt að kaupa pakkann áfram úr búð hjá GA á 27.900 kr. 

Við vonum að sem flestir GA félaga nýti sér þetta góða tilboð!

Hér að neðan má sjá myndir af fatnaðinum, merki GA verður ísaumað á vinstra brjósti:

                               FJ Vindpeysa karla:                                                                   FJ Polo bolur karla:

FJ Vindpeysa KarlaFJ Bolur KK

                             

                               FJ Vindversti kvenna:                                                           FJ Polo bolir kvenna:

FJ Vindvesti kvennaFJ BOlur KVK