GA derhúfur og GA hálskragar komnir í sölu

Nú rétt í þessu vorum við að fá sendingu af GA derhúfum og hálskrögum. Ljóst er að þetta er eitthvað sem allir GA félagar þurfa að eignast, það er frábært að vera merktur sínum klúbbi.

Derhúfurnar kosta 3.000kr og hálskragarnir 2.500kr ef bæði er keypt fæst það á 5.000kr.

Takmarkað upplag en aðeins 25 stk. voru framleidd af hvoru og gildir því fyrstur kemur fyrstur fær.

Húfurnar og kragarnir eru seldir í afgreiðslu GA - einnig er hægt að hafa samband við jonheidar@gagolf.is til að taka frá vöru.