Fyrsta móti í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga lokið

Fyrsta mótinu í mótaröðinni lauk í gær og fór mótið fram á golfvellinum á Dalvík.

Veðrið var ágætt en þó setti mikill vindur strik í reikninginn hjá þátttakendum mótsins. Allir þátttakendur mótsins stóðu sig mjög vel og unnu kylfingar Golfklúbbs Akureyrar samtals 11 verðlaun á þessu móti með eftirfarandi hætti:

Snædís Ylva Valsdóttir - 3 sæti – 14 ára og yngri stelpur

Kristján Benedikt Sveinsson – 1 sæti – 14 ára og yngri strákar

Daníel Hafsteinsson – 3 sæti – 14 ára og yngri strákar

Björn Auðunn Ólafsson – 1 sæti – 17-18 ára strákar

Ævarr Freyr Birgisson – 1 sæti – 15-16 ára strákar

Tumi Hrafn Kúld – 2 sæti – 15-16 ára strákar

Eyþór Hrafnar Ketilsson – 3 sæti – 15-16 ára strákar

Stefanía Elsa Jónsdóttir – 2 sæti – 15-16 ára stelpur

Lárus Ingi Antonsson – 1 sæti – 12 ára og yngri strákar

Brimar Jörvi Guðmundsson – 3 sæti – 12 ára og yngri strákar

Mikael Máni Sigurðsson – 1 sæti – byrjendaflokkur stráka

 

Við óskum öllum til hamingju með góðan árangur.