Fundur hjá öldungum GA

Góðan dag,

Miðvikudaginn 23. janúar er boðað til fundar í inniaðstöðu GA, Golfhöllinni, kl.19:30 fyrir þá öldunga sem hafa áhuga á að keppa fyrir hönd GA í sveitakeppni öldunga árið 2019.

Farið verður yfir fyrirkomulagið í vali á öldungasveitum GA og hvernig æfingum og undirbúningi verður háttað í aðdraganda mótsins. Kylfingar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.