Framkvæmdir við nýja tjörn á 12. braut

Mynd Steindór
Mynd Steindór

Vallarframkvæmdir eru nú komnar á fullt eftir vetrarríkið sem verið hefur hér síðan í nóvember.

Á verkáætlun fyrir árið 2013 eru mörg verk sem gott er að vinna núna á frosinni jörð, þar á meðal er nýtt tjarnarstæði á 13. braut og ný tjörn vinstra megin á 12. braut.

Meðfylgjandi mynd er tekin af framkvæmdum við tjörn á 12. braut