Framkvæmdir við Klappir í fullum gangi

Vel hefur gengið undanfarna daga í byggingu á nýju og glæsilegu æfingahúsnæði hér á Jaðri.

Nú styttist í að gólfplata verði steypt og ættum við því vonandi fljótlega að fara að sjá Klappir rísa upp úr jörðinni þegar farið verður í það að slá upp veggjunum.

Unnið frameftir

Steindór og Valdi nýbúnir að steypa