Framkvæmdir við Klappir í fullum gangi

Nú eru framkvæmdir við bygging Klappa, nýs æfingahúsnæðis GA í fullum gangi.

Uppsláttur hófst í síðustu viku og á föstudaginn var svo komið að fyrstu steypu og gekk allt saman alveg ljómandi vel :)