Framkvæmdir við innkeyrslu að Jaðri

Breyting verður á heimkeyrslu að Jaðri.

Nú er verið að byrja á framkvæmdum við nýjan veg,  viðbóðt við heimkeyrslu en hún verður ekki komin í gagnið alveg á næstunni. En vegna þessa þá hefur hið stóra trjábeð og flaggstangir þurft að víkja en verður komið niður á nýjum stað.

Fleiri myndir undir vallarframkvæmdir