Nú er búið að grafa lækjarfarveg frá æfingaflötum og niður í gegnum aðra braut sem heldur svo áfram í skurðarkerfi á 3. braut - framkvæmdir eru hafnar við þá vinnu og verið er að marka út skurðar og tjarnarsvæði.
Það eru komnar nokkrar myndir inn á síðuna Myndir-Völlurinn-Vallarframkvæmdir. Stefnan er að setja þarna inn myndir reglulega af framvindu framkvæmda í vetur.