Frábært tilboð á golfkennslu í vetur

Veturnn er besti tíminn til að læra, æfa og bæta sveifluna, púttin, stutta spilið.  
Með því að æfa réttu hreyfingarnar og tæknina reglulega yfir veturinn festum við sveifluna betur í vöðvaminnið og komum því tilbúinn í vorið af fullum krafti. Tímarnir fara fram í hlýju og notalegheitum í Golfhölliinni. 
Ath. Þetta hentar jafnt byrjendum sem algjörum golf snillingum!


Haustpakkinn - 9 vikur:  
Verð 30.000 kr.

  • Tímabil: 19. okt – 18. Des (9 vikur)
  • 1 x 25 mín. einkatími einu sinni í viku- fastur tími 
  • Við tökum fyrir sveifluna, liðleikann, púttin, vippin o.fl.
  • Við notumst bæði við myndbandsupptökur og Trackman tækið til að bæta sveifluna.

Vorpakkinn - 13 vikur:
Verð: 42.000 kr. 

  • Tímabil: 4 .janúar - 3. Apríl (13 vikur)
  • 1 x 25 mín. einkatími einu sinn í viku – fastur tími 
  • Við tökum fyrir sveifluna, liðleikann, púttin, vippin o.fl.
  • Við notumst bæði við myndbandsupptökur og Trackman tækið til að bæta sveifluna.

Bókanir hjá Sturlu: sturla@gagolf.is  / S: 868-4785