Frábært KA mót að baki!

Frábært styrktarmót KA að baki!

Þótt fyrir mikla bleytu þá skemmtu fólk sér konungslega í góðum félagsskap.

Við sáum bæði góð og slæm skor en mótið vannst á 54 höggum m/forgjöf!

Verðlaunahafar eru:

1. sæti - Eiður Guðni & Ragnar Már Garðarsson - 54 högg

2. sæti - Eiður Eiðsson & Örvar Samúelsson - 58 högg

3. sæti - Fannar Már & Sara Mjöll Jóhannsdóttir - 60 högg

Síðasta sæti - Dagur Elí og Svavar Jensen - 83 högg

Nándarverðlaun

4. hola - Fannar Már 180cm

8. hola - Ragnar Már 198cm

11. hola - Valur Snær 100cm

14. hola - Arnar Freyr 347cm

18. hola - Jón Heiðar 170cm

Lengsta drive karla - Björgvin Sigurbergsson

Lengsta drive kvenna - Lilja Maren Jónsdóttir

Verðlaunahafar geta nálgast verðlaunin sín frá og með mánudeginum 15. september

 

Við þökkum kærlega fyrir þáttökuna í gær og sjáumst vonandi aftur að ári!