Frábær veðurspá fyrir opnunarmót GA

Sól og sumar!
Sól og sumar!

Veðurspáin verður bara betri og betri fyrir laugardaginn og er mikill spenningur í okkur hjá GA að halda fyrsta mót sumarsins! 

Þeir kylfingar sem koma frá Islantilla munu spila í sínu "heimaumhverfi" þar sem spáin er heiðskýrt, blankó og sól.

Skráning er í fullum gangi og fer fram inn á golf.is í síma 462-2974 og á skrifstofa@gagolf.is

Hlökkum til að sjá sem flesta. 

Við kvörtum ekki yfir þessu!