Forever kvennagolfmót sunnudaginn 27.ágúst

Hið árlega Opna kvennamót Forever verður haldið með pompi og prakt sunnudaginn 27. ágúst í sumar. 

Teiggjöf.

 

Verðlaun næst holu á par 3 holum!

 

Lengsta teighögg á 12 braut.

 

  • 1 sæti höggleikur     vörur og gjafabréf að verðmæti 62.000 

 

  • 1 sæti puntakeppni      vörur og gjafabréf að verðmæti 62.000 
  • 2 sæti puntakeppni      vörur og gjafabréf að verðmæti 43.000
  • 3 sæti puntakeppni      vörur og gjafabréf að verðmæti 43.000 
  • 4 sæti puntakeppni      vörur og gjafabréf að verðmæti 35.000 
  • 5 sæti puntakeppni      vörur og gjafabréf að verðmæti 35.000 
  • 6 sæti puntakeppni      vörur og gjafabréf að verðmæti 35.000
 • Ekki er hægt að fá verðlaun fyrir bæði holukeppni og puntakeppni.
   
  Dregið verður úr skorkortum  í lok móts.

   Tilboð dagsins:  Ný lína infinity sem væntanleg er til Íslands á tilboði 25.000 áætlað verð 30.000+.  Ef 10 pantanir eða fleiri á Infinity verður dregið út gjafabréf hjá Iclandair að upphæð 30.000 kr. sem afhent verður 20 sept. um leið og nýja línan kemur.

        (þáttökuréttur verður líka fyrir alla sem versla fyrir 30 þús eða meira fyrir 15. sept.)