Foreldrafundur vegna sveitakeppni í golfi

Næstkomandi föstudag, 15, ágúst verður haldinn fundur fyrir foreldra og þá krakka/unglinga sem eru að fara í sveitakeppnina um þar næstu helgi.

Fundurinn verður haldinn á Jaðri og hefst hann kl: 17:00.

Vonandi sjá allir sér fært að mæta.