Flottur árangur hjá GA unglingunum á Íslandsmótinu í höggleik

Íslandsmótið í höggleik fór fram um síðustu helgi og átti GA 15 keppendur sem stóðu sig vel og voru GA til mikillar sóma. Mótið fór fram á Hlíðarvelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Það ber helst að nefna að Auður Bergrún og Kara líf náðu 4. sætinu í sínum flokkum og Veigar og Mikael Máni voru báði í 3. sæti í sínum flokkum.

Íslandsmótið í höggleik var síðasta mótið í unglingamótaröðinni og því réðust úrslitin á stigalistunum og ber helst að nefna þar að Lárus Ingi Antonsson varð stigameistar, frábær árangur hjá honum! Skúli Gunnar varð annar í sínum flokku og Auður Bergrún, Veigar og Mikael Mánu náðu öll bronsinu í sínum flokkum. Flottur árangur hjá þeim í sumar!

 

Hér eru úrslit GA keppenda í Íslandsmótinu í höggleik:

14 ára og yngri strákar:

Ragnar Orri Jónsson, 7. Sæti á +38

Ólafur Kristinn Sveinsson, 14. Sæti á +54

 

14 ára og yngri stúlkur:

Auður Bergrún Snorradóttir, 4. Sæti á +37

Birna Rut Snorradóttir, 11 sæti á +65

Bryndís Eva Ágústsdóttir, 17 sæti á +85

 

15 – 16 ára strákar:

Vegar Heiðarsson, jafn í 3. Sæti á +16

Skúli Gunnar Ágústsson, 5. Sæti á +18

Valur Snær Guðmundsson, 6. Sæti á +20

 

15 – 16 ára stúlkur:

Kara Líf Antonsdóttir, 4. Sæti á +35

Kristín Lind Arnþórsdóttir, missti niðurskurðinn eftir tvo daga á +47

 

17 – 18 ára strákar:

Mikael Máni Sigurðsson, jafn í 3. Sæti á +15

Óskar Pál Valsson, 8. Sæti á +22

Patrik Róbertsson, missti niðurskurðinn eftir tvo daga á +21

 

17 – 18 ára stúlkur:

Guðrún María Aðalsteinsdóttir, 8. Sæti á +115

 

17 – 18 ára strákar:

Lárus Ingi Antonsson, jafn í 8. Sæti á +11

 

 

Helstu úrslit af Stigalista GSÍ:

Auður Bergrún Snorradóttir 3. Sæti

Skúli Gunnar Ágústsson 2. Sæti

Veigar Heiðarsson 3. Sæti

Mikael Máni Sigurðsson 3. Sæti

Lárus Ingi Antonsson Stigameistari