Flottir hringir GA unglinga á Íslandsmótinu

Golfklúbbur Akureyrar á 16 keppendur í Íslandsmóti unglinga í höggleik sem leikið er á Hvaleyrinni þessa vikuna. Fyrsti keppnisdagur var leikinn í gær og röðuðu nokkrir GA krakkarnir sér í efstu sætin með flottum hringjum. Hægt er að fylgjast með áframhaldandi úrslitum hér.

14 ára og yngri stúlkur

T6: Birna Rut Snorradóttir 85 högg

T8: Auður Bergrún Snorradóttir 87 högg

24: Bryndís Eva Ágústsdóttir 108 högg

14 ára og yngri drengir

T3: Skúli Gunnar Ágústsson 75 högg

T3: Veigar Heiðarsson 75 högg

T13 Ragnar Orri Jónsson 86 högg

18: Kristófer Magni Magnússon 90 högg

28: Ólafur Kristinn Sveinsson 97 högg

15-16 ára stúlkur

T9: Kristín Lind Arnþórsdóttir 91 högg

12: Lana Sif Harley 92 högg

15: Kara Líf Antonsdóttir 96 högg

15-16 ára drengir

1: Óskar Páll Valsson 69 högg 

17-18 ára stúlkur

2: Andrea Ýr Ásmundsdóttir 76 högg

17-18 ára drengir

4: Lárus Ingi Antonsson 74 högg

T5: Mikael Máni Sigurðsson 75 högg

T13: Patrik Róbertsson 76 högg