Fjölskyldudagur GA

Fjölskyldudagur GA!
 

Sunnudaginn 27. September, kl. 14-16
 

Við viljum bjóða öllum krökkum í GA að taka þátt í skemmtilegum golfdegi núna á sunnudaginn.

Öllum í fjölskyldunni gefst þá tækifæri á að prufa golf saman.
Mömmur, pabbar, systkini, afar og ömmur, allir með í golf!
Golfkennari GA verður á staðnum og allir geta fengið lánaðar kylfur o.þ.h.

Pútt- og vippþrautir, spil á vellinum, grillaðar pylsur o.fl. skemmtilegt!

 Verið hjartanega velkomin!

GA logo