Fjölmennt í Golfhöllinni næstu daga

Mjög fjölmennnt verður í golfhöllinni næstu þrjá daga, því krakkar úr Brekkuskóla ætla að heimsækja okkur.

Krakkarnir verða í golfhöllinni á eftirfarandi tímum:

  • Þriðjudag: Kl. 8-11
  • Miðvikudag: Kl. 8-13:30
  • Fimmtudag: Kl. 11-15

Við beinum því til félaga að heimsækja golfhöllina utan þessara tíma þessa þrjá daga.